Karfan þín

LPG andlitsmeðferð 10 skipti

LPG andlitsmeðferð 10 skipti

Sogæðanudd sem hjálpar til við að losa um stíflur.
Verð 113.310 kr.

Sogæðanudd, Endermologie-aðferð með tæki sem heitir LPG Cellu M6. Meðferðin felst í því að auka súrefnisflæði í húðinni og koma blóðflæðinu af stað sem hjálpar til við að losa um hnúta og stíflur sem orsakast meðal annars af slæmu mataræði, lítilli hreyfingu og hormónabreytingum. Tækið vinnur vel á appelsínuhúð og húðin verður stinn og heilbrigð.

Meðferðin líkist helst djúpu nuddi.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar