Andlitsböð sem hreinsa, stinna og næra húðina um leið og unnið er gegn öldrun. Snyrtifræðingur Laugar Spa metur hvaða meðferð hentar hverjum og einum.
Árangur: Húðin endurheimtir þéttleika, næringu, ljóma og vellíðunartilfinningu.
Aðgangur að Betri stofunni er innifalinn.
Lengd: 60 mínútur