Karfan þín

Tyrkneskt bað, heilnudd og máltíð

Tyrkneskt bað, heilnudd og máltíð

Slakandi ilmkjarna-olíumeðferð og heilnudd.
Verð 22.400 kr.

Tyrkneskt bað er framkvæmt með ilmkjarnaolíum og mildum náttúrulegum sápum. Það endar með slakandi heilnuddi og léttri máltíð í Betri stofunni með vínglasi eða ávaxtasafa. Tyrkneskt bað hefur alveg einstaklega góð áhrif á blóðrásina, sogæðakerfið og bandvefi líkamans. Meðferðin vinnur á vöðvabólgum, gigt, stirðleika og er endurnærandi fyrir líkama og sál.

Innifalið:

  • Tyrkneskt bað
  • Heilnudd
  • Aðgangur að Betri stofunni
  • Létt máltíð í Betri stofunni með vínglasi eða ávaxtasafa

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar