Karfan þín

Fyrir Verðandi Mæður | Meðgöngunudd og Healing Balm

Fyrir Verðandi Mæður | Meðgöngunudd og Healing Balm

Fulllkominn pakki fyrir verðandi mæður. Meðgöngunuddið okkar er endurnærandi og slakandi dekur fyrir verðandi mæður sem veitir góða slökun og ró. Heilnudd á sérútbúnum nuddbekk svo verðandi mæður geta notið þess að liggja á grúfu og fá gott slakandi heilnudd. Notaðar eru lífrænu Laugar Spa vörurnar sem eru handunnar, hreinar og náttúrulegar og hámarka vellíðan húðarinnar.
Verð áður 22.980 kr.
Verð nú 17.990 kr.

Meðgöngunudd

  • Losar spennu og þreytu úr verðandi mæðrum.

Endurnærandi og slakandi dekur fyrir verðandi mæður sem veitir góða slökun og ró. Heilnudd á sérútbúnum nuddbekk svo verðandi mæður geta notið þess að liggja á grúfu og fá gott slakandi heilnudd. Notaðar eru lífrænu Laugar Spa vörurnar sem eru handunnar, hreinar og náttúrulegar og hámarka vellíðan húðarinnar.

Aðgangur að Betri stofunni er innifalinn.

 

Healing Balm

  • Lemongrass & Lavender | E-vítamín sprengja sem græðir, mýkir og nærir.

Hentar vel fyrir allar húðgerðir en er sérstaklega gott fyrir þurra og viðkvæma húð. Balmið inniheldur mikla næringu og raka, dregur úr húðertingu og óþægindum vegna þurrkubletta.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar