Karfan þín

Draumur herrans / golfarans

Draumur herrans / golfarans

Dekrið hefst í Betri stofu Laugar Spa áður en herrann slakar vel á í léttu baknuddi þar sem notuð er heit 100% lífræn Laugar Spa olía til að mýkja og losa vöðvaspennu. Síðan er endurnærandi andlitsmeðferð sem sérvalin er fyrir hvern og einn. Herrann svífur svo aftur í Betri stofuna eftir austurlenskt höfuðnudd.

Aðgangur að Betri stofunni er innifalinn.

Lengd: 75 mínútur.

Verð áður 17.900 kr.

Verð 14900 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest