Karfan þín

Bóklegir kennsluáfangar:
Líffæra- og lífeðlisfræði
Markaðsfræði
Næringarfræði
Leiðtoga- og hópþjálfun
Markmiðssetning; Unnið með sjálfstraust, sigurvissu og að setja sér raunsæ markmið og fylgja þeim eftir
Kennslupýramídinn
Skilgreining á mismunandi hóptímum og þjálfun

Kenndir eru eftirfarandi líkamræktaráfangar:
Styrktarþjálfun
Tabata þjálfun
HIIT þjálfun - High Intensity Interval Training
Spinning kennslufræði
Ketilbjöllur þjálfunarfræði
Teygjur, öndun og slökun
Hóptímakennsla á gólfi (Aerobic Hi-Impact og Low- Impact)
Vaxtarmótun
Stöðvaþjálfun (Interval Training)
Functional Training
ButtLift
Meðgönguleikfimi fyrir og eftir barnsburð
Metabolic Fitness
Hot Fit
Hot Butt

Farið er yfir marga nauðsynlega þætti sem snúa að styrktarþjálfun og hópþjálfun:
Kennslufræði í líkamsrækt
Grunnspor í líkamsræktarkennslu
Líkamsbeiting við líkamsræktarkennslu
Líffæra- og lífeðlisfræði
Tónlistarvinna; tónlistin er helsta verkfæri kennarans í hóptímakennslu
Kennt verður hvernig talið er í tónlist við kennslu
Raddþjálfun og kennsla í framkomu (Performance)
Samskipti og samvinna

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans og facebook síðu skólans.