Karfan þín

HÁMARK er árangursrík leið til að komast í gott form. Hámark er alhliða styrktar-og úthaldsþjálfun sem byggir á fjölbreytilegum æfingum. Lögð er áhersla á styrk, þol, úthald, liðleika, snerpu, jafnvægi o.m.fl. Lyftingar, hlaup, ketilbjölluæfingar, upptog, armbeygjur, hnébeygjur, róður og fjöldi annarra æfinga eru hluti af tímunum okkar.

Tíminn hentar öllum. Bæði byrjendum sem lengra komnum.

  1. Notendur geta bókað sig í tíma allt að 8 daga fram í tímann.
  2. Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst klukkutíma fyrir tímann.
  3. Notandi getur séð alla tíma sem hann er skráð(ur) í undir Mín tímatafla.
  4. Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
  5. Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar