Karfan þín

Ketilbjölluæfingar eru einföld og árangursrík aðferð til að auka styrk og úthald hratt. Samkvæmt rannsóknum brennir líkaminn 1.200 kaloríum á klukkutíma við að sveifla bjöllum og komast fáar æfingar nálægt því nema ef frá er talin skíðaganga upp brekku. Í þessum tíma eru kenndar 6 grunn hreyfingar með bjöllum; Swing, clean, press, squat, high-pull og snatch. Fyrir utan hefðbundar ketilbjölluæfingar tökum við þolæfingar með bjöllum og eigin líkamsþyngd. Ketilbjöllur eru frábær viðbót með öðrum æfingum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar