Karfan þín

Teygjur og styrkur eru einstakir tímar þar sem blandað er saman styrktaræfingum með stöðum og æfingum án lóða, reynt á jafnvægi og samhæfingu auk þess sem góður tími er gefinn fyrir teygjur og slökun til að auka enn frekar á einstaka upplifun og ánægju. Mjúkir en krefjandi tímar sem stuðla að betri líkamsvitund– og beitingu.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar