Karfan þín

Pump tímar eru lyftingartímar fyrir bæði konur og karla.  Pump  hentar bæði fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir.  Góðar æfingar teknar með stöng og handlóðum.  Unnið með alla vöðvahópana. Engin hopp. Hörkutímar fyrir alla. 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar