Karfan þín

Tíminn byggist á að liðka og lengja vöðva líkamans með fjölbreyttu æfingarkerfi sem frægir þjálfarar hafa notað á fjölmargar stjörnur vestanhafs.  Brennslan byggist á æfingum sem allir geta gert, fjölbreyttar æfingar með eigin þyngd og léttum lóðum, æfingar sem eru sérstaklega hannaðar fyrir kvennlíkamann og eru fyrir konur á öllum aldri. Virkilega fjölbreyttir og skemmtilegir tímar. Tíminn er kenndur í heitum sal.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar