Karfan þín

Dance Fit eru vinsælir tímar hér í World Class.  Þeir sameina þolfimi og  dansspor við skemmtilega og fjölbreytta tónlist.  Þessir tímar eru fyrir alla þá sem hafa gaman af því að dansa. Skemmtilegar og auðveldar samsetningar og hörku brennsla gerir þessa tíma að frábæru vali ef þú vilt dansa af þér nokkrar kaloríur og hafa virkilega gaman að því.