Karfan þín

Við hjólum, höfum gaman, brennum og styrkjum Barnaspítala Hringsins.

Það eru alltaf einhverjir sem þurfa að dvelja þar yfir jólin og við ætlum að hjálpa til við að þar muni allir eiga gleðileg jól!

Spinning til styrktar Barnaspítala Hringsins
Fimmtudaginn 14. des
Kl. 19:30-20:10 & 20:20-21:00
Laugar
Siggi Gunnars & Hafdís Björg
Skráning er hafin
Frjáls framlög!

Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk World Class