Karfan þín

FTP test - Watta test (Functional treshold power, FTP)

Þessi tími er sérstaklega byggður upp fyrir FTP test. 

Timinn:

*Góð upphitun

*20 mín FTP test

Í tímanum verða tveir kennarar sem eru til að aðstoða/hvetja þig áfram til þess að þú náir sem mestum árangri. 

 

FTP: Hámarks average power sem einstaklingur getur haldið i 1 klst. 

 

Niðurstaða FTP prófs:

Er grundvöllur þjálfunar einstaklings fyrir næstu vikurnar. Mikilvægt er að vera með sína réttu tölu uppá hámarks árangur. Einnig til að fylgjast með bætingum.

Við hvetjum fólk til þess að koma og fá watta tölu eða bæta sína tölu.

 

Hlökkum til að sjá þig!

 

Ná í appið hér (iphone)

Ná í appið hér (android)

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar