Karfan þín

Viltu koma og mæla árangur þinn á spinninghjólinu?

Komdu í FTP Test (e.functional threshold power) í World Class Smáralind laugardaginn 20. maí kl. 10:30.

FTP eru þau hámarkswött sem þú getur haldið út í klukkustund. Einnig verður kennt á nýju spinninghjólin og appið sem þeim fylgir.

Allir geta komið og prófað!

 

FTP Test
Smáralind

Laugardagur 20. maí
kl.10:30 og kl. 11:15
Kennari: Daði Hendricusson

Vegna mikils áhuga hefur öðrum tíma verið bætt við kl. 11:15.

 

Ná í appið hér (iphone)

Ná í appið hér (android)