Karfan þín

Í þessum tímum er byrjað að hjóla á IC7 hjólunum eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er.
Síðan er farið í heita salinn og teknar blandaðar æfingar sem bæta styrk, jafnvægi og liðleika.
Æfingarnar eru fjölbreyttar sem henta byrjendum sem lengra komnum þar sem hver og einn vinnur með sínar þyngdir og á sínum hraða.
Viðmiðið fyrir hvern tíma er 30 mínútna hjól og 30 mínútna æfingar í heita salnum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar