Karfan þín

Lovísa Ásgeirs ætlar að skella í einn bíó CBC bíóhjólatíma á Seltjarnarnesinu á sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 19. apríl). Hjólað verður við Grease!

CBC bíóhjólatími
Fimmtudagur
19. apríl
kl. 09:30
Lovísa kennir

Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk World Class