Karfan þín

Teygjur í heitum sal -  fáðu meira út úr teygjunni.

 

Þar sem tímarnir eru kenndir í heitum sal er skylda að hafa með sér stórt handklæði til að leggja yfir dýnuna. Litlu World Class æfingahandklæðin eru eingöngu til þess að þurrka svita á iðkanda. Við mælum einnig með að hafa með sér sína eigin dýnu.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar