Karfan þín

Innra með okkur býr stöðugleiki sem hjálpar okkur við að ná betri tengingu við okkur sjálf. Jóga er þjálfun í að staldra við í núinu og skipuleggja framtíðina. Markmið með tímanum er að leggja áherslu á jafnvægisæfingar, almennar teygjur, samhæfingaræfingar og styrktaræfingar í kringum kvið og bak. Að auki er lögð áhersla á að kenna slökun og einbeitingaræfingar sem gagnast í okkar daglega lífi.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar