Karfan þín

Þessir tímar eru fyrir þà sem eru tilbúnir til að taka jóga iðkunina upp à næsta stig.

Megin áhersla er lögð á að gefa viðskiptavinum möguleika á að koma í jógatíma þar sem þeir geta fengið faglega aðstoð við að læra öfugar jógastöður (inversions). Einnig verða teknar sératakar "core" æfingar í tímunum en öflugur og sterkur kjarni (core) er frumforsenda þess að geta náð valdi á öfugum jafnvægisstöðum í jóga.

Tímarnir eru kenndir í heitum sal.

Kennari:
Þór Jóhannesson er E-RYT500 vottaður jógakennari hjá Yoga Alliance sem hefur m.a. sérhæft sig í öfugum jógastöðum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar