Karfan þín

Í Foam Core vinnum við í að styrkja miðjuna. Skemmtilegar core-, teygju- og pilates æfingar á Foamrúllu, bolta og á gólfi. Við notum foamrúllu til þess að nudda líkamann og litla bolta. Vinnum á bandvef, hrygg, vöðvum og triggerpunktum. Nuddið flýtir fyrir bata í vöðvum og bætir líkamsástand. Við viljum verða sterkari og liðugri og endum tímann á góðri slökun á sama tíma og við losum um stífa hnúta og teygjum.

Tíminn er kenndur í heitum sal.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar