World Class Barre þjálfaranámskeið

Tegund
Námskeið
Lengd
0 dagar
Skráning í World Class Barre þjálfaranámskeið
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Laugar
  • Tímasetningar

    Laugardagar 11:00

    Verð: 9.990 krSkrá mig

Barre þjálfaranámskeið á vegum World Class með erlendum þjálfara frá Los Angeles fer fram í World Class Laugum 25.maí - 2.júní. Þjálfarinn Whitney hefur áralanga reynslu sem Barre og Jóga kennari. Hún starfar í dag sem þjálfari hjá flottustu líkamsræktarstöðvum í Los Angeles, þar sem heitustu heilsutæktartrendin eiga gjarnan upptök sín. 

Whitney aftur kemur til Íslands 25.maí - 2.júní og mun leiða Barre þjálfaranámskeið.  


Dagskrá námskeiðs 

Laugardaginn 25. maí kl. 11 - 17 

Sunnudaginn 26. maí kl. 11 - 17 

Þriðjudaginn 28. maí kl. 17 - 22 

Fimmtudaginn 30. maí kl. 17 - 22 

Laugardaginn 1. júní kl. 11 - 17 

Sunnudaginn 2. júní kl. 11 - 17 


Námskeiðið er opið öllum, óháð því hvort þú æfir eða þjálfar í World Class. 

Á námskeiðinu munt þú læra Barre æfingaseríu og fjölda æfinga sem flokkast undir Barre æfingakerfið. Þú munt læra inná hvernig Barre tímar eru settir upp og ávinning þjálfunarinnar.