WF Unglingar Grunnnámskeið

Tegund
Námskeið
Lengd
5 vikur
Skráning í WF Unglingar Grunnnámskeið
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
  • Tímasetningar

    Mánudagarwf grunnnámskeið unglingar + wf mánuður tjarnavellir

    Verð: 21.700 krSkrá mig

WorldFit Unglingar - Grunnnámskeið


Grunnnámskeiðið Unglinga er undirbúningsnámskeið fyrir WorldFit Unglinga tímana. Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur og í kjölfarið virkjast mánaðar kort í WF Unglinga.

Það hefur sýnt sig og sannað aðaðilar taka miklum framförum á grunnnámskeiði, kynnast því sem við erum að gera í WorldFit, læra margt nýtt og byggja upp góðan grunn.Oftar en ekki eru það öflugir íþróttamenn, íþróttafræðingar og einkaþjálfarar sem hafa orð á því hvað grunnnámskeiðið er ítarlegt, fróðlegt og skemmtilegt.

Mikil áhersla er lögð á tæknilegu atriðin í hreyfingum, undirstöðuatriðin í Ólympískum lyftingum og margt fleira.

Grunnnámskeiðið er tvær vikur:

WorldFit Tjarnavellir: mánu-, miðvikudagur frá klukkan 17:30-18:30.

Að loknu grunnnámskeiði virkjast 4 vikna kort í WorldFit Unginga (tímatöfluna má sjá á vefsíðu WorldFit)


„Að geta ekki” er ekki ástæða til að skrá sig ekki, heldur frábær ástæða til þess að skrá sig!

ATH:

1. Til að gerast WF Unglingar meðlimur skal ljúka grunnnámskeiði WF Unglingar

2. Meðlimir WF Unglingar þurfa ekki að eiga kort í World Class