Karfan þín

WorldFit krakkar er námskeið fyrir 9-12 ára sem býður upp á fjölbreyttar æfingar til að bæta almennt hreysti.

Áherslur eru lagðar á ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, fimleika og þolæfingar ásamt fleiru.

Markmið WorldFit krakka er að fá að blómstra sem einstaklingur, bæta sig í alhliða hreysti og á sama tíma byggja upp sjálfstraust til að taka með sér út í lífið.

Allir krakkar geta byrjað í WorldFit krakkar því hver æfing er aðlöguð að getu einstaklingsins.

“Að geta ekki” er ekki ástæða til að skrá sig ekki, heldur frábær ástæða til þess að skrá sig!

Hafið samband fyrir upplýsingar um laus pláss á námskeiðum í gangi.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar