Karfan þín

WorldFit Unglingar er þjálfun fyrir 13-16 ára sem býður upp á fjölbreyttar æfingar til að bæta almennt hreysti. Áherslur eru lagðar á ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, fimleika og þolæfingar ásamt fleiru. Grunnnámskeiðið er kennt 2x í viku, klukkutíma í senn, í tvær vikur og í kjölfarið virkjast mánaðarkort í WF

Unglinga sem veitir aðgang að öllum tímum og staðsetningum á tímatöflu

 

1. Til að gerast WF Unglingar meðlimur skal ljúka Grunnnámskeiði Unglingar

2. Meðlimir WF Unglingar þurfa ekki að eiga kort í World Class

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar