Karfan þín

Lokuð námskeið (6 vikur, x2 tímar per viku) farið er í öll grunnatriði viðkomandi stíls.

Grunnatriði blandaðra bardagalista þar sem öllum þeim bardagaíþróttum sem World Class MMA hefur uppá að bjóða er blandað saman. Allt er unnið út frá MMA sjónarmiði þar sem t.d höggum er bætt við standandi og gólfglímu auk þess sem fellum er bætt inn í kickbox.

 

Innifalið í námskeiðinu er:

  • 6 vikna námskeið.
  • Lokaðir hóptímar kennt 2x í viku.
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar