Lokuð námskeið (4 tímar + WCMMA mánuður) þar sem farið er í öll grunnatriði viðkomandi stíls.
Grunnatriði kickboxs, farið er yfir kýlingar, spörk, hné, olnboga, fótavinnu, fléttur, varnir og sóknir
Námskeiðið er fjórir tímar, 60 mínútur hver. Í kjölfarið virkjast 4 vikna World Class MMA kort.
Sjá nánari upplýsingar með því að smella á “Veldu tímabil” flipann.
Meðlimir WC MMA þurfa að eiga kort í World Class til að nýta mánuðinn