Karfan þín

í þessu námskeiði er farið ítarlega yfir öll helstu grunnatriði hnefaleika: rétt vörn, fótavinna og hvernig á að kýla rétt. Að námskeiði loknu geta iðkendur prufað að mæta í 2 vikur í framhaldstímana. Þetta námskeið setur flottan tón fyrir það sem tekur við í framhaldstímunum en þar er allt tekið skrefi lengra. 

Búnaður sem þarf að hafa:
Almenn íþróttaföt, boxanskar, tannhlíf og vafningar. Í grunnnámskeiði geta iðkendur fengið lánaða hanska.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar