Karfan þín

Lokuð námskeið (4 tímar + WCMMA mánuður) þar sem farið er í öll grunnatriði viðkomandi stíls.

Brasilískt Jiu Jitsu án galla (æft í stutt/síðbuxum og stutt/langerma bol)

Meginfókus er á gólfglímu en einnig er farið í standandi glímu. Farið er yfir armlása, fótalása, köst, fastatök og einnig hvernig skal sleppa úr krefjandi stöðum svo fátt eitt sé nefnt.

 

Námskeiðið er fjórir tímar, 60 mínútur hver. Í kjölfarið virkjast 4 vikna World Class MMA kort.
Sjá nánari upplýsingar með því að smella á “Veldu tímabil” flipann.

Meðlimir WC MMA þurfa að eiga kort í World Class til að nýta mánuðinn

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar