Karfan þín

Námskeiðið er byrjendanámskeið þar sem verður lögð áhersla á liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa. Farið er yfir grunnspor. Kenndur verður taktfastur og byrjandavænn dans. Í lok tímanna eru teknar góðar teygjur. Taktföst og skemmtileg arabísk og latin tónlist einkenna tímana!

Allar æfingar og spor eru gerð af mýkt, sem auka liðleika, vellíðan og styrk og veita fallegar, kvenlegar hreyfingar.

ATH! Aðeins er innifalinn aðgangur í stöðina þá daga sem námskeiðið er kennt.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar