Karfan þín

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna helstu grunnspor í magadansi og æfa þau og dansa við taktföst lög.  Léttir dansar við skemmtileg lög, sem auðvelt er að fylgja eftir.  Þegar grunnnámskeiðinu lýkur gefst þátttakendum kostur á að halda áfram og læra fjölbreytta dansa, þar á meðal slæðudansa.

Allar æfingar og spor eru gerð af mýkt, sem auka liðleika, vellíðan og styrk og veita fallegar, kvenlegar hreyfingar.

ATH! Aðeins er innifalinn aðgangur í stöðina þá daga sem námskeiðið er kennt.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar