Sumar Krakkabox

Tegund
Námskeið
Lengd
5 vikur
Skráning í Sumar Krakkabox
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Vestmannaeyjar.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
  • Tímasetningar

    Þriðjudagarsumarnámskeið

    Fimmtudagarsumarnámskeið

    Verð: 19.900 krSkrá mig

7-11 ára

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimtudögum klukkan 15:00

í þessu námskeiði er mikið lagt upp með að krakkarnir hafi gaman og læri samhæfingu á sama tíma og þau fá grunnkennslu í helstu atriðum hnefaleika í bland við skemmtilega leiki sem auka samhæfingu og undirbýr þau fyrir næstu skref í greininni. 


Við í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/World Class Boxing Academy erum mjög stolt af agaeflandi umhverfinu sem við höfum náð að skapa í kringum starfið okkar og vinnum einnig eftir því í Krakkabox tímunum okkar. Það er tilvalið fyrir foreldra að setjast niður í nýja foreldra og barna rýmið okkar og slaka á á meðan krakkarnir taka æfingu í Krakkaboxi.

Kennararnir í þessu námskeið eru reynslumiklir þjálfarar úr Hnefaleikafélagi Reykjavíkur sem halda vel utan um hópinn í tímunum í glæsilegu aðstöðunni okkar hjá World Class Boxing Academy í Gömlu Kringlunni.