Karfan þín

WorldFit er fyrir alla þar sem erfiðleikastig æfinga er aðlagað hverjum og einum, hvort sem um ræðir þyngdir, magn eða ákefð. Afreksíþróttafólk og byrjendur æfa hlið við hlið, sömu æfingarnar en stigsmunur er á erfiðleika.

Þjálfari leiðbeinir og hvetir þig áfram sem miðar að því að þú verðir besta útgáfan af þér.

Í WorldFit öðlast þú betra:

 • þol,
 • þrek,
 • styrk,
 • liðleika,
 • afl,
 • jafnvægi,
 • samhæfingu og
 • snerpu.

 

Innifalið í WorldFit námskeið er:

 • Lokaðir hóptímar 3x í viku.
 • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
 • Aðgangur að öllum 14 stöðvum World Class.
 • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
 • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti og nuddstofunnar Laugar Spa.
 • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar