Langar þig að læra ólympískar lyftingar, bæta tæknina, eða ná nýju PR?
Á námskeiðinu er farið yfir: Snatch, clean, split jerk og aðrar tengdar hreyfingar. Öll getustig geta sótt námskeiðið, byrjendur og lengra komnir.
Ekki er gerð krafa um að þeir sem sækja námskeið séu korthafar.
Námskeiðin eru haldin í Hafnarfirði og Kringlunni og þjálfararnir eru með mikla reynslu og þekkingu.
Hafnarfjörður: námskeið er tvær vikur, 4x90min, mánudag og þriðjudag klukkan 19:00-20:30.
Þjálfari er Gerald Brimir.
Kringlan: námskeið er tvær vikur, 4x90min, þriðjudag og miðvikudag klukkan 18:30-20:00.
Þjálfari er Sigurður Darri.