Karfan þín

Fjögurra vikna Ketilbjölluþjálfun í grunnketilbjölluæfingunum sex með aukaæfingum hjá Netþjálfun World Class!

Þegar þú kaupir aðgang að þessu prógrami færð þú innan sólarhrings sendan aðgang að prógraminu, download link að appi í símann sem og link að heimasíðu þar sem að þú getur keyrt prógramið í gegn. Þinn aðgangur að prógraminu miðast við einn notanda og er virkur í fjórar vikur frá því að þú kaupir.*

Allar upplýsingar sem þú þarft til að geta hafist handa og allt sem þú þarft að vita er að finna í prógraminu.

Netþjálfunar námskeiðið “Grunnæfingarnar í Ketilbjöllum” er sett upp með það að markmiði að hjálpa þeim sem hafa litla eða enga reynslu af því að vinna með ketilbjöllur að ná tökum á grunnæfingunum sex sem og að læra inn á ketilbjölluna og hvernig maður á að beita sér við notkun hennar.

Um þjálfara:

- Prógramið er sett saman og hannað af Kristófer Helgasyni en hann viðurkenndur og menntaður frá Michael Skogg sem er einn virtasti ketilbjöllukennari heims.

- Kristófer hefur lokið Level I, II og III í SkoggSystems og kennir einnig og þjálfar ketilbjöllunámskeið hjá World Class.

- Inni í þessu námskeiði er mjög ítarleg lýsing á hverri og einni æfingu með myndböndum af hverri æfingu til að hjálpa þér að ná tökum á grunn-ketilbjölluæfingunum sex.

- Við hjá Netþjálfun World Class hvetjum þig til að lesa vel “notes” liðinn í hverri æfingu og að fara eftir öllum leiðbeiningum af bestu getu.

*Allt efni er skráð í eigu Netþjálfun World Class. Verði einhver uppvís að fjölföldun, misnotkun eða deilingu á efni Netþjálfunar á einhvern hátt varðar það viðurlögum.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar