Infrared Jóga fyrir stirða

Tegund
Námskeið
Lengd
4 vikur
Skráning í Infrared Jóga fyrir stirða
Innifalið með skráningu á námskeið:
 • Vönduð kennsla og fræðsla.
 • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
 • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
 • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
 • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Breiðholt
 • Tímasetningar

  Mánudagarkl 16:20

  Miðvikudagarkl 16:20

  Verð: 9.000 krSkrá mig

Kennari Sigrún Kjartans

Námskeiðið er fyrir þá sem eru að glíma við stirðleika í liðum, eymsli í vöðvum og vilja auka hreyfigetu.

Notaðar eru djúpar góðar teygju- og liðleikaæfingar sem auka hreyfigetu og liðleika og losa um spennu og þreytu í öllum vöðvum. Einnig eru notaðir sérstakir mjúkir nuddboltar til að losa um um bandvefinn, auka blóðflæði og vinna á bólgum og aumum "triggerpunktum".

Unnið er einnig með jafnvægið. Í lok hvers tíma er tekin góð slökun.

Tímarnir eru kennir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30-18:30 (60 mínútur) í InfraRed hita en hitinn auðveldar okkur að komast dýpra og lengra í teygjunum, vinnur á bólgum, eykur brennslu og eykur vellíðan.

Innifalið í námskeiðinu er:

 • 2-4 vikna námskeið.
 • Lokaðir hóptímar kennt 2x í viku.
 • Vönduð kennsla og fræðsla.
 • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
 • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
 • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
 • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
 • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.