Bandvefslosun og triggerpunktar

Tegund
Námskeið
Lengd
6 vikur
Skráning í Bandvefslosun og triggerpunktar
Innifalið með skráningu á námskeið:
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Breiðholt
  • Tímasetningar

    Fimmtudagarkl 19:40

    Verð: 15.000 krSkrá mig

Á námskeiðinu notum við sérstaka nuddbolta og nuddrúllu til að nudda stífa og auma vöðva með. Við nuddum einnig bandvefinn okkar til að gera hann mýkri og teygjanlegri en bandvefurinn þekur alla vöðva og vöðvaþræði, tengir saman mismunandi vefi líkamns og flytur næringinarefni og taugaboð um líkamann. Þannig aukum við hreyfifræni, hreyfanleika og liðleika, bætum líkamsstöðu, drögum úr stoðkerfisverkjum og bólgum og minnkum vöðvaspennu. Með bandvefslosuninni aukum við einnig blóðflæðið, drögum úr streitu og flýtum fyrir endurheimt vöðva eftir álag dagsins. Samhliða nuddinu og bandvefslosuninni notum við einfaldar, djúpar og árangurríkar teygjur. Eftir hvern tíma finnur þú fyrir góðri spennulosun og slökun bæði í líkamanum og einnig í huganum því æfingarnar ganga líka út á að róa taugakerfið okkar.Koma með stórt jógahandklæði, vatnbrúsa og vera í léttum þægilegum og teygjanlegum íþróttafötum.

Kennari Sigrún Kjartans & Erna Pálmey

Tímarnir eru kennir á fimmtudögum kl. 19:40-20:40 (60 mínútur).

Innifalið í námskeiðinu er:

  • 6 vikna námskeið.
  • Lokaðir hóptímar kennt 1x í viku.
  • Vönduð kennsla og fræðsla.
  • Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
  • Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
  • Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
  • 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
  • 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.