NOGI
Brasilískt Jiu Jitsu án galla (æft í stutt/síðbuxum og stutt/langerma bol) Meginfókus er á gólfglímu en einnig er farið í standandi glímu. Farið er yfir armlása, fótalása, köst, fastatök og einnig hvernig skal sleppa úr krefjandi stöðum svo fátt eitt sé nefnt.
BJJ for MMA
Meginfókus er á gólfglímu en einnig er farið í standandi glímu. Farið er yfir armlása, fótalása, köst, fastatök og einnig hvernig skal sleppa úr krefjandi stöðum svo fátt eitt sé nefnt.
Það sem skilur þennan tíma frá NOGI tímum er að hér eru allar tæknir/útfærlsur hugsaðar útfrá höggum (hnefar,olnbogar,hné, uppspörk , skrokkspörk,fótspörk ofl bætt við. Einnig er farið í högg úr clinch aðstæðum.
Búnaður: 6oz mma hanskar og gómur.
OPINN
BJJ 101 (opinn/án galla)
Einnig er boðið upp á opinn tíma fyrir þá sem hafa ekki grunn, BJJ 101 (opinn). Sá tími er hugsaðar sem kynningartími fyrir þau sem langar að prufa í fyrsta skipti (frír prufutími). Farið er yfir grunnatriði skref fyrir skref. Tíminn er einnig opinn öllum þeim sem lengra eru komin sem eru með virka áskríft hjá WCMMA/WorldFit Iceland.
OPINN
FITNESS KICKBOX
Tími án contacts (Ekkert sparring). Engrar reynslu krafist. Keyrslutímar þar sem farið er í gegnum ýmsar fléttur og fótavinnu , ýmist á focuspúðum/thaipads og/eða heavybags. Opnir tímar fyrir alla þá sem eru með MMA eða WorldFit kort - þarfnast ekki grunns.
KICKBOX
Grunnatriði kickboxs, farið er yfir kýlingar, spörk, hné, olnboga, fótavinnu, fléttur, varnir og sóknir
Undanfari: Kickbox 101
BJJ (með galla)
Brasilískt Jiu Jitsu í galla (æft í BJJ eda Judo galla)
Meginfókus er á gólfglímu en einnig er farið í standandi glímu. Farið er yfir armlása, fótalása, köst, fastatök og einnig hvernig skal sleppa úr krefjandi stöðum svo fátt eitt sé nefnt.
MMA Striking
(Æft í stutt/síðbuxum og stutt/langerma bol)
Grunnatriði MMA striking, farið er yfir kýlingar, spörk, hné, olnboga, fótavinnu, fléttur, varnir og sóknir. Farið er yfir varnir gegn fellum auk opnunum til að loka fjarlægð.
Búnaður: Legghlífar, 6oz mma hanska og gómur.