Karfan þín

JÓLA GLAÐNINGUR

Partanudd (30 mín)

Lögð er áhersla á eitt líkamssvæði.

Verð 8.900 kr.

Laugar Spa salt skrúbbur

Vekur háræðakerfið og örvar sogæðakerfið.

Verð 8.900 kr.

Laugar Spa kaffi skrúbbur

Örvar og endurnærir blóðrásina og húðina.

Verð 8.900 kr.

Laugar Spa súkkulaði skrúbbur

Skrúbbið örvar og endurnærir húðina.

Verð 8.900 kr.

Hugur - líkami - sál

Notuð er heit olía blönduð orkugefandi ilmkjarnaolíum.

Verð 14.900 kr.

Heildræn allsherjarmeðferð

Meðferð sem færir huga og líkama í gott jafnvægi.

Verð 19.900 kr.

Draumur herrans

Andlitsmeðferð, bak- og höfuðnudd.

Verð 17.900 kr.

Draumur prinsessunnar

Baknudd, andlitsbað og aðgangur í Betri stofuna.

Verð 17.900 kr.

Gjafabréf í úrvali

 

Gjafabréf eru tilvalin fyrir hvern sem er - eitthvað við allra hæfi.

Gefðu þeim sem þér þykir vænt um góða gjöf. Gjafabréf í heilsurækt og/eða dekur hentar öllum. Hægt er að versla þau í vefverslun og fá þau send í tölvupósti.

 

Nánar

Laugar Spa Ferðasett

 

Tilvalin gjöf og í íþróttatöskuna. Kassi sem inniheldur fjórar vörur úr andlitslínu Laugar Spa í minni stærðum. Hver vara er drjúg og endist því vel.

Aðgangur í Betri stofuna fyrir einn fylgir með.

 

Nánar

NÝJAR VÖRUR Í LAUGAR SPA FJÖLSKYLDUNA

Body mist

Milt Body Mist kemur í frískandi Lemongrass/Verbena og hinum seiðandi Sweet Amber/Patchouli.

Dásamlegir ilmir sem henta fyrir alla.
Skoða nánar

BODY SHOWER OIL

Frískandi Lemongrass eða seiðandi Sweet Amber sturtuolía sem gefur húð þinni næringu, vellíðan og ljóma. 50% af blöndunni inniheldur næringarríkar olíur.
Fullkomin blanda sem þurrkar ekki yfirborð húðar og stuðlar að jafnvægi PH stigs.

Skoða nánar

Laugar Spa kaffi skrúbbur

Örvar og endurnærir blóðrásina og húðina.

Verð 8.900 kr.

FACE Serum

Nærandi serum sem hentar öllum húðgerðum.

Verð 6.990 kr.

Ný mamma

Styrkjandi og stinnandi meðferð.

Verð 14.900 kr.

Leyndarmálið okkar er lífrænt og handunnið

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar