28. nóvember 2019

Auðveldur ræktar aðgangur þegar þú ferðast: World Class hefur samstarf við TrainAway

Ertu að leitast eftir auðveldu aðgengi að rækt þegar þú ferðast? Við erum með lausnina!

Við höfum hafið samstarf við TrainAway sem gefur World Class áskrifendum auðveldan aðgang að 1300 heilsuræktarstöðvum í yfir 40 löndum.

Haltu rútínunni gangandi meðan þú ferðast!

Það þarf ekki lengur að vera vesen að finna aðgang að góðri rækt meðan þú ert í fríi.

Við getum verið sammála um það að þegar við förum í frí hefur það oft áhrif á árangurinn sem við höfum haft fyrir mánuðum saman og um leið og við förum í frí fer allur árangurinn beint út um gluggan. Það þarf ekki að vera vandamál lengur, haltu í formið á meðan þú ferðast með auðveldu aðgengi að 1300 ræktum í gegnum TrainAway!

Nýtt samstarf við TrainAway

Við höfum hafið samstarf við TrainAway sem gefur Worldclass áskrifendum fljótlega og einfalda lausn á að finna rækt og að kaupa dagspassa, þriggja daga passa eða vikupassa. TrainAway býður upp á þessa þjónustu á yfir 100 áfangastöðum um allan heim. Til að nefna nokkur dæmi:

New York, Los Angeles, París, Róm, Kaupmannahöfn, Barselóna, Lisbon og Sidney, ásamt fleiri borgum.

Markmið TrainAway er að gera fólki sem ferðast auðveldara að finna líkamsrækt sem er nálægt þeim og sleppa við óþarfa vandræði við að finna réttu ræktina.
TrainAway er stærsti vettvangur í heimi til að hjálpa fólki sem ferðast að halda sér í formi!

Hvort sem þú er að ferðast vegna viðskipta eða ert einfaldlega bara að fara í frí Þá veljum við sjaldan heilsusamlega kostinn. Áfengi og óhollt mataræði á það til að verða fyrir valinu og afköst þar af leiðandi minnkar. Nú þegar það er komin svona einföld leið til að finna og kaupa aðgang að líkamsrækt er ekki lengur afsökun að halda sér ekki í formi í fríinu. Nú þarftu ekki að hafa áhyggjur á því að koma heim og reyna að komast í sömu rútínuna, vegna þess að þú ert búin/nn að viðhalda henni allan tímann!

Hvernig virkar TrainAway?

Fylgdu þessum fjórum einföldu skrefum:

  1. Downloadaðu  og skráðu þig frítt inn á TrainAway appinu eða á www.trainaway.fit
  2. Fyndu ræktina sem þú vilt æfa hjá og kauptu passa.
  3.  Mættu á staðinn og sýndu afgreiðslunni að þú sér búin/n að kaupa passa.
  4.  Eigðu góða æfingu!

Byrjaðu að kanna nýju líkamsræktarstöðvarnar þínar á www.trainaway.fit

AFSLÁTTARKÓÐINN: WORLDCLASS20
Veitir 20% afslátt, gildir til 01/01/2020

 

Easy Gym Access While Traveling: World Class partners with TrainAway

After an easy way to keep working out when you travel? We’ve got you sorted. We’ve linked up with TrainAway to give World Class members easy access to fitness clubs all over the world.

Keep up your routine – even when traveling

Let’s face it: traveling usually gets in the way of our progress. We’ve all faced the frustration of working towards certain fitness goals for months, only to lose it all when we head out of town and can’t find anywhere to work out for a couple of weeks.

That frustration escalates when you come home. The feeling of getting back to the gym and finding yourself far below your previous level is a feeling we’d all avoid if we could.Fortunately, now you can do just that. Come back just as fit as you were before you left, by staying in your active routine throughout your time away.

Fast, easy access to over 1300 fitness clubs worldwide

We’ve partnered with TrainAway to give World Class members an easy way to access fitness clubs in hundreds of destinations all over the world. Members can now buy day pass access to clubs all over North America, Europe and parts of Asia, including popular destinations like New York, Los Angeles, Paris, Rome, Barcelona, Lisbon, Copenhagen, Reykjavik and Sydney among others.

TrainAway is the platform underpinning a global network of fitness clubs put together to make it just as easy to get into a gym while traveling as it is at home. Free to join, it takes just a couple of minutes to find a club and buy a day pass.

Come back motivated, and still in great shape

Whether traveling for business or on vacation, the impacts on our health are rarely positive. Alcohol and high-fat food consumption increases, whilst the level of activity decreases. You can counteract this by making the time to workout while you’re away.

Not only will you avoid the back-to-the-gym hardship when you return home, but you’ll learn from the process too. Visiting clubs in other countries is a great way to get exposure to new exercises and approaches from different cultures, that will motivate you to work harder than ever towards your goals when you get back home.

How does it work?

Getting short-term access to a new fitness club takes just four simple steps:

  1. Download and sign in to the free TrainAway app
  2. Find the club you want to visit and buy your pass
  3. Head to the club and show the pass on your phone at reception
  4. Enjoy your workout!

Start exploring your next fitness destination today by heading to www.trainaway.fit

DISCOUNT CODE: WORLDCLASS20
20% discount, expires 01/01/2020

Til baka