03. október 2018

Vilt þú verða hóptímakennari hjá World Class Iceland?

Inntökupróf hóptímakennara verður laugardaginn 27. október.

Hefur þú stundað hóptímaþjálfun, hjólreiðar, spinning, íþróttir, dans, lyftingar, jóga og hefur brennandi áhuga á heilbrigðu líferni?

Inntökuprófið er bæði fyrir þá sem hafa þjálfað áður og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref.

Frábært atvinnutækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á að starfa við heilsu- og líkamsrækt í glæsilegustu líkamsræktarstöðvum á Íslandi.

HVENÆR FER INNTÖKUPRÓFIÐ FRAM
Inntökuprófið fer fram laugardaginn 27. október.

ALDURSTAKMARK
18 ára – allir fæddir 2000 og eldri.

SKRÁNING
Fer fram á disa@worldclass.is

Komdu og taktu þátt í inntökuprófi World Class sem er einstakt tækifæri fyrir þig. 
Allir velkomnir! 

Hlökkum til að sjá þig!

Til baka