20. maí 2020

Mánudaginn 25. maí opna allar 15 stöðvar World Class loksins aftur eftir að hafa verið lokaðar frá 24. mars skv. tilskipun Heilbrigðisráðherra.

Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur aftur og hefur tíminn meðan lokað var verið nýtt í endurbætur á stöðvunum og Betri stofu Lauga.

World Class hefur kynnt sér sóttvarnarráðstafanir og fylgjum við öllum tilmælum sóttvarnarlæknis. Pössum öll uppá að halda 2m bili eins og kostur er, sótthreinsa tæki og áhöld fyrir og eftir notkun og fylgja þeim tilmælum sem eru á öllum stöðvunum. Minnum einnig á mikilvægi handþvottar.

Opnunartímar á mánudaginn:

* Athugið að tækjasalur lokar 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma

Sjáumst á mánudaginn og höldum áfram að hugsa um heilsuna!

 

On Monday, May 25, all 15 World Class clubs will finally reopen after being closed from March 24 according to the directive orders from the National Director of Health.

We look forward to welcoming you again, the time during the closure has been used for improvements in the World Class clubs and Spa in Laugar.

World Class has studied the epidemic measures and we follow all the epidemic recommendations .

We ask all members to keep 2 meters between each other during workouts and to not share equipment with others. Please use the disinfectant spray on all equipment before and after workouts and follow the recommendations that are available at all clubs. World Class reminds members of the importance of hand washing.

Opening hours on Monday:

Please note that the equipment room closes 30 minutes before the advertised closing time

We are looking forward to seeing you on Monday and keep thinking about your health.

Til baka