11. júlí 2019

vær nýjar í Laugar Spa fjölskylduna

Tvær nýjar dásamlegar vörur hafa bæst við í FACE BODY HOME vörulínuna frá Laugar Spa. Vörurnar eru hreinar, lífrænar og ekki prófaðar á dýrum.

FACE Olive Scrub er UNISEX andlitsskrúbbur sem hentar öllum húðgerðum. Hann inniheldur ólívukjarna sem hreinsa vel og örva yfirborð húðar.

BODY Lotion Vanilla Patchouli er er létt body lotion sem hentar öllum húðgerðum sérstaklega viðkvæmri húð. Það gefur húðinni góðan raka og næringu.

Laugar Spa línan er handunnin sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin.
Hún er lífræn án allra kemískra aukaefna.
Hún er unisex og hentar báðum kynjum. 
Laugar Spa línan er án rotvarnarefna en inniheldur mikið magn E-vítamíns sem er notað sem náttúrulegt rotvarnarefni.
Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum.

Þú færð Laugar Spa línuna í Aqua Spa Akureyri, Laugar Spa Reykjavík, World Class Egilshöll - Hafnarfirði - Laugum - Selfossi - Seltjarnarnesi - Smáralind - Skólstíg Akureyri, Strandgötu Akureyri - Ögurhvarfi, facebodyhome.is og hér.

 

Til baka