13. maí 2022

Tímabundin lokun í Breiðholti dagana 16. - 20. maí 2022

 

Þá er komið að árlegu viðhaldi Breiðholtslaugar og því verður stöðin okkar í Breiðholti lokuð dagana 16. - 20. maí nk.

Við bendum á 12 aðrar stöðvar okkar á höfuðborgarsvæðinu sem munu taka vel á móti ykkur á meðan. 

Til baka