01. mars 2018

Súperform er námskeið fyrir þá sem vilja meira aðhald og áskorun í æfingum, bæði fyrir þá sem æfa reglulega og einnig þá sem eru ný komnir af stað. Þetta er blandaður hópur þar sem bæði konur og karlar geta skráð sig. Áhersla er lögð á heilbrigði og rétta líkamans beitingu til þess að fá sem mest út úr æfingum. Gott námskeið fyrir þá sem vilja fara út fyrir þægindarammann í heilsuræktinni og skora á sjálfan sig.

Næsta námskeið hefst 6. mars.
Skráning hér!

Til baka