18. nóvember 2019

ZUMBA - STYRKTARTÍMI fyrir Líf styrktarfélag.
WORLD CLASS - KRINGLAN, föstudaginn 22. nóvember kl. 17:15-18:15.
Allir ZUMBAkennararnir okkar taka þátt.
Það verður STUÐ og STEMMING. Við hvetjum alla til að koma og dansa með okkur og styrkja þannig gott málefni.
Við ætlum að safna fyrir a.m.k 1 rúmi fyrir félagið.
Verð: 2.500 krónur - greitt við innganginn.

"Líf hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma."
Zumbakennarar World Class verða: Anna Claessen, Eva Björk Valdimarsdóttir, Friðrik Agni Árnason, Ísabella Rós Ingimundardóttir, Sigrún Kjartansdóttir og Þórunn Steindórsdóttir.

Skráning hér!

Til baka