14. janúar 2021

(English below)

Meðan á takmörkunum stendur, athugið eftirfarandi.

MIKIL AÐSÓKN er í hóptíma World Class og stundum komast færri að en vilja. Vegna þess og sóttvarnarreglna er nauðsynlegt að bóka sig fyrirfram í alla hóptíma.

Notendur geta bókað sig í alla opna tíma frá kl. 22:00, átta dögum áður en tími er á dagskrá. Ef ekki er mætt í bókaðan tíma á viðkomandi á hættu að lenda í SKAMMARKRÓKNUM. Það þýðir að viðkomandi getur ekki bókað sig í tíma næstu átta daga. Viðkomandi er þó enn skráð/ur í þá tíma sem hann hefur þegar bókað á Mínar síður.

AFBÓKA þarf tíma á vefnum að minnsta kosti 60 mínútum áður en tíminn á að hefjast. EKKI er tekið við afbókunum í síma.

Ef laust pláss er í tíma þá er hægt að mæta í afgreiðslu og skrá sig þar rétt áður en tími hefst, einnig er hægt að skrá vin þannig ef ætlunin er að nýta vinamiða.

Ef viðkomandi er ekki mættur 5 mín fyrir tíma hann á hættu að missa plássið sitt og lenda í skammarkróknum. 

Viðskiptavinir sem hafa aldrei skráð sig inn á mínar síður þurfa að byrja á því að nýskrá sig hér.
Ef vandræði koma upp við skráningu, vinsamlegast hafið samband á selma@worldclass.is

Takk fyrir frábæra byrjun, höldum svona áfram og gerum þetta saman.

------------------------------------------

During the restrictions, note the following.

Book your class online. Booking opens at 22:00 hrs, 8 days prior to the class. Please honor our booking system and cancellation policy to avoid the blacklist. The Blacklist is when members do not check-in to a class at the front desk and are therefore not allowed to register for a class for a period of 8 days.

You can unbook online up to 1 hour prior to the class to avoid the blacklist. Cancellations are not accepted by phone.

If there is a free spot in class, you can show up at the front desk and register there just before the class starts. You can also register a friend this way if you intend to use a friend ticket.

Please arrive to the reception 5 min before the scheduled class to check-in to the class, if not you might loose your spot and end up in the blacklist.

Customers who have never signed in to My pages need to start by signing up here.
If you have any problems signing in, please contact selma@worldclass.is

Thanks for a great start, let´s keep up the good work and do this together.

Til baka