14. nóvember 2019

Nú þegar veturinn er genginn í garð með þeirri rigningu, slabbi og snjó sem honum fylgir viljum við benda á mikilvægi þess að hafa fjölnota poka í æfingatöskunni til þess að setja undir útiskó áður en þeir eru settir inn í skáp.

Starfsfólk World Class.

Til baka