19. janúar 2019

Þegar sækja á kvittun á mínum síðum þarf að byrja á að innskrá sig. Þegar viðkomandi er innskráður þá er smellt á "Kortið þitt / Rafræn skjöl" og því næst á "Panta kvittun" ef sækja á nýja kvittun. Eldri kvittanir sem þegar hafa verið sóttar má finna undir "Rafræn skjöl".

Til baka