04. janúar 2018

Pop Up Kickbox tími með Önnu Maríu Ragnarsdóttur.
Föstudaginn 12. janúar kl. 17:00 - 18:00 í World Class Ögurhvarfi.

Kickbox tímar voru og eru mjög vinsælir tímar sem gefa góðan styrk og brennslu.  Anna María kenndi slíka tíma í nokkur ár í World Class og ætlar nú að rifja upp gamla góða takta með ykkur. 

Þetta verður stuð tími fyrir alla og hentar fyrir alla sem vilja góðar þrekæfingar, kickbox, liðleika og teygjur.

Til baka