04. september 2018

Við tökum þátt í plastlausum september með því að lágmarka notkun einnota plasts í stöðvum okkar og hvetjum viðskiptavini okkar að gera slíkt hið sama. T.d. að nota endurnýtanlega poka undir skó, íþróttaföt og/eða sundföt.

Laugar Café er umhugað um umhverfismál og hefur sagt skilið við plast. Tekin hafa verið í notkun matarílát og umbúðir sem eru úr sykurreyr og henta því til moltugerðar. Umbúðunum má henda í almennt rusl.

Hjálpið okkur að endurvinna og notið réttar ruslafötur!

Til baka