09. ágúst 2017

Í byrjun september ætlar Tina Englisch að koma til okkar í World Class með Master Class tíma í Piloxing sem að eru frábær ný æfingarkerfi.
Piloxing sameinar box, pilates og dans í eitt þrususkemmtilegt æfingarkerfi þar sem hægt er að brenna allt að 900 kaloríum á klukkutíma ásamt því að byggja upp vöðva.

Að þessu sinni ætlar Tina að kynna fyrir okkur 3 tegundir af Piloxing sem hægt er að kynnast frekar í myndböndunum hér að neðan:

Piloxing SSP
https://www.youtube.com/watch?v=pycDfLVbYBA

Piloxing Barre
https://www.youtube.com/watch?v=PngS9ZMN51U

Piloxing Knockout
https://www.youtube.com/watch?v=tvLI0tfc0OU


Tíminn kostar 1.500 kr.
4.500 kr. fyrir alla þrjá tímana.

Piloxing Master Class - Sunnudaginn 3. september - Laugar
Piloxing Barre - 13:00
Piloxing Knockout - 14:00
Piloxing SSP - 15:00

 

Einnig verða í boði kennaranámskeið í Piloxing Barre og Piloxing SSP.

Piloxing Barre - Kennaranámskeið
Laugardaginn 9. september
Kl. 08:00-17:00
Laugar
Skráning á www.piloxing.com

Piloxing SSP - Kennaranámskeið
Laugardaginn 2. september
Kl. 08:00-17:00
Laugar
Skráning á www.piloxing.com

Nánari upplýsingar fyrir kennaranámskeiðin veitir Tina á tina.englisch@hotmail.com

Til baka